

Þjónustuteymi Grindvíkinga
Hægt er að bóka viðtal og fá upplýsingar og ráðgjöf vegna skóla- og tómstundastarfs, atvinnuleitar og virkni, húsnæðismála og sálræns- og félagslegs stuðnings.
Upplýsingar og þjónusta
Fréttabréf
Fréttabréf
Fréttabréfið Grindvíkingur er rafrænt fréttabréf sem inniheldur mikilvægar upplýsingar frá stjórnvöldum, stofnunum og Grindavíkurbæ um málefni Grindvíkinga.
Fréttir Grindavíkurnefndar og Þórkötlu fasteignafélags
20. júní 2025
Tæplega helmingur líkleg til að snúa aftur
Tæplega helmingur Grindvíkinga eða 45% telja líklegt að þau snúi aftur í bæinn þegar eldsumbrotin eru yfirstaðin. Meðal svarenda 39 ára og yngri telja 58% líklegt að þau muni snúa aftur til Grindavíkur.
Þórkatla
Fyrir Grindavík
12. ágúst 2024
Þórkatla er langt komin með kaup á íbúðarhúsnæði í Grindavík
Fasteignafélagið Þórkatla hefur gengið frá kaupum á 852 fasteignum í Grindavík eða 93% þeirra sem sótt hafa um.
Þórkatla
Fyrir Grindavík