Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
Ísland.is
Upplýsingar fyrir íbúa Grindavíkur
12. ágúst 2024
Fasteignafélagið Þórkatla hefur gengið frá kaupum á 852 fasteignum í Grindavík eða 93% þeirra sem sótt hafa um.
16. júlí 2024
Niðurstaða hefur náðst í málum búseturéttarhafa í Grindavík
2. júlí 2024
Nú hafa 900 Grindvíkingar sótt um sölu á eignum til Fasteignafélagsins Þórkötlu og gengið hefur verið frá nærri 740 þinglýstum kaupsamningum eða um 82% þeirra sem sótt hafa um.
5. júní 2024
Nýr rafstrengur verður lagður til Grindavíkur til bráðabirgða í því skyni að koma á rafmagni í bænum. Rafstrengir höfðu gefið sig í yfirstandandi jarðhræringum við Sundhnjúksgíga.
31. maí 2024
Fasteignafélagið Þórkatla hefur ákveðið, í samráði við Almannavarnir og Lögreglustjórann á Suðurnesjum, að halda áfram móttöku fasteigna í Grindavík strax á mánudag.
29. maí 2024
Í ljósi aðstæðna hefur öllum skilum á eignum til fasteignafélagsins Þórkötlu í Grindavík sem fara áttu fram í þessari viku verið aflýst.
24. maí 2024
Fulltrúar Þórkötlu fasteignafélags eru nú í óða önn að taka við eignum í Grindavík af seljendum þeirra.
22. maí 2024
Nefndarfólk skoðaði ummerki eftir jarðhræringar í bænum sjálfum með fulltrúum Almannavarna og hitti starfsfólk sem vinnur m.a. að því að tryggja öryggi á svæðinu og við uppbyggingu varnargarða við bæinn.
17. maí 2024
Ríkisstjórnin kynnti í dag tillögur um frekari stuðning við heimili og fyrirtæki í Grindavík.
Lög um framkvæmdanefndina voru samþykkt á Alþingi fyrr í vikunni en hún tekur formlega til starfa 1. júní nk.