Handalögmál, móðganir og varðhald á heimili héraðsdómara - Yfirrétturinn á Íslandi IV. bindi
Úfgáfu fjórða bindis dóma og skjala Yfirréttarins á Íslandi verður fagnað á Lagadaginn 2024 sem haldinn er föstudaginn 27. september á Hilton Reykjavík Nordica.