Eyðublöð Þjóðskjalasafns
Hér fyrir neðan eru eyðublöð sem varða skjalavörslu og skjalastjórn afhendingarskyldra aðila. Athugið að stundum þarf að hlaða niður eyðublöðum til að opna þau. Sækið eyðublöðin með því að hægri-smella á táknmyndina og velja „Save link as…“ eða „Save target as…“ og vistið þannig eyðublaðið í tölvuna og opnið það þaðan til útfyllingar.
Eyðublöð vegna afhendingar pappírsskjalasafns
Tilkynning um rafrænt gagnasafn
Samþykki skjalageymslu (Word-skjal)
Skjalavistunaráætlun (Excel-skjal)
Afhending á skjölum þrotabús/dánarbús, geymsluskrá (Excel-document)
Afhending á skjölum þrotabús/dánarbús, skrá ef afhenda á fleiri en eitt (Excel-document)
Afhending á sjúkraskrám (Excel-skjal)