Eyðublöð vegna afhendingar pappírsskjalasafns
Eyðublöð vegna afhendingar pappírsskjalasafns
Beiðni um afhendingu pappírsskjalasafns
Afhendingarskyldir aðilar til Þjóðskjalasafns Íslands þurfa að senda beiðni um afhendingu pappírsskjalasafns óski þeir eftir að afhenda pappírsskjöl til safnsins til varanlegrar varðveislu og skal það gert í gegnum vef Ísland.is. Til þess að afhendingarskyldur aðili geti sent inn beiðni um afhendingu pappírsskjalasafns þarf hann að hafa Íslykil. Þá þarf afhendingarskyldur aðili að veita starfsmanni sem sendir inn beiðnina umboð í gegnum vef Ísland.is. Sjá nánari leiðbeiningar um það. Starfsmaður afhendingarskylds aðila skráir sig svo inn á sínum rafrænu skilríkjum og sendir beiðni um afhendingu pappírsskjalasafns í umboði viðkomandi afhendingarskylds aðila.
Beiðni um afhendingu pappírsskjalasafns.
Fylgiskjöl með afhendingu pappírsskjalasafns
(pdf). Athugið að hlaða þarf skjalinu niður á tölvu, „Save link as…“ eða „Save target as…“
Upplýsingar um skjalaflokka í pappírsskjalasafni
(pdf). Athugið að hlaða þarf skjalinu niður á tölvu, „Save link as…“ eða „Save target as…“
Geymsluskrá fyrir pappírsskjalasafn
Geymsluskrá fyrir skráningu pappírsskjalasafna (Excel-skrá) Athugið að hlaða þarf skjalinu niður á tölvu, „Save link as…“ eða „Save target as…“
Þjónustuaðili
Þjóðskjalasafn Íslands