Þjóðskjalasafn er skjalasafn allrar þjóðarinnar og hefur almenningur aðgang að safninu, bæði á vef þess og á lestrarsal. Þjóðskjalasafn varðveitir stærsta safn frumheimilda um sögu íslensku þjóðarinnar og þróun byggðar og mannlífs í landinu og er þess vegna sá grunnur sem rannsóknir, stjórnsýsla og mannréttindi hér á landi byggja á.


Fréttir og tilkynningar
4. nóvember 2025
Miklar framfarir í skjalahaldi sveitarstjórnarskrifstofa og umfang pappírsskjala hefur aukist verulega
Ný skýrsla um skjalavörslu og skjalastjórn sveitarstjórnarskrifstofa sem eru ...
21. október 2025
Landsnefndin fyrri 1770–1771 I-VI nú aðgengileg í stafrænni útgáfu
Bækurnar Landsnefndin fyrri 1770–1771 I–VI eru nú aðgengilegar í stafrænni ...
14. október 2025
Hvað má lesa úr dómsskjölum? Rannsóknadagur Þjóðskjalasafns 2025
Á árlegum Rannsóknadegi 9. október síðastliðinn var kastljósinu beint að einu af ...