Þjóðskjalasafn er skjalasafn allrar þjóðarinnar og hefur almenningur aðgang að safninu, bæði á vef þess og á lestrarsal. Þjóðskjalasafn varðveitir stærsta safn frumheimilda um sögu íslensku þjóðarinnar og þróun byggðar og mannlífs í landinu og er þess vegna sá grunnur sem rannsóknir, stjórnsýsla og mannréttindi hér á landi byggja á.


Fréttir og tilkynningar
19. desember 2025
Gleðilega hátíð!
Þjóðskjalasafn Íslands óskar landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á ...
18. desember 2025
Afgreiðslutími á lestrarsal yfir hátíðarnar
Lokað verður á lestrarsal Þjóðskjalasafns jóladagana 24.-25. desember. Opið á ...
15. desember 2025
Kristjana Kristinsdóttir kveður Þjóðskjalasafn eftir brautryðjandastarf í 38 ár
Kristjana Kristinsdóttir fagnaði sjötugsafmæli sínu 11. desember með ...