Þjóðskjalasafn er skjalasafn allrar þjóðarinnar og hefur almenningur aðgang að safninu, bæði á vef þess og á lestrarsal. Þjóðskjalasafn varðveitir stærsta safn frumheimilda um sögu íslensku þjóðarinnar og þróun byggðar og mannlífs í landinu og er þess vegna sá grunnur sem rannsóknir, stjórnsýsla og mannréttindi hér á landi byggja á.


Fréttir og tilkynningar
8. janúar 2026
Tveggja áratuga þjóðlendurannsóknum lokið
Frá árinu 2004 hefur Þjóðskjalasafn unnið að kerfisbundinni gagnaöflun um jarðir ...
5. janúar 2026
Nýtt skipurit Þjóðskjalasafns tók gildi 1. janúar 2026
Um áramótin tóku gildi breytingar á skipuriti Þjóðskjalasafns sem snúa einkum að ...
2. janúar 2026
Við leitum að kerfisstjóra
Þjóðskjalasafn Íslands auglýsir laust til umsóknar starf kerfisstjóra. Leitað er ...