Þjóðskjalasafn er skjalasafn allrar þjóðarinnar og hefur almenningur aðgang að safninu, bæði á vef þess og á lestrarsal. Þjóðskjalasafn varðveitir stærsta safn frumheimilda um sögu íslensku þjóðarinnar og þróun byggðar og mannlífs í landinu og er þess vegna sá grunnur sem rannsóknir, stjórnsýsla og mannréttindi hér á landi byggja á.


Fréttir og tilkynningar
29. janúar 2026
Skipsskaðar á Safnanótt í Þjóðskjalasafni Íslands 6. febrúar 2026
Skipsskaðar við Ísland er þema safnanætur í Þjóðskjalsafni Íslands í ár. Fjallað ...
26. janúar 2026
Skákmót í Þjóðskjalasafni
Hraðskákmót Þjóðskjalasafns Íslands og Skáksambands Íslands fór fram í ...
20. janúar 2026
Hjörleifur Guttormsson afhendir einkaskjalasafn sitt til varðveislu
Fimmtudaginn 15. janúar afhenti Hjörleifur Guttormsson, náttúrufræðingur og ...