Fara beint í efnið

Hvernig finn ég upplýsingar?

Skráning skjala er í eðli sínu grófskráning sem fyrst og fremst endurspeglar verkefni þess sem skilaði gögnunum en er ekki heildstæð og tæmandi skrá. Mikilvægt er að hafa þetta í huga þegar hafist er handa við að leita að upplýsingum í safnkosti Þjóðskjalasafns. Hér má finna upplýsingar um helstu leiðir við leit að upplýsingum.

Einnig má leita eftir efnisflokkum hér: