Fara beint í efnið

Ertu að leita að gögnum?

Upplýsingar um fólk

Flestir hafa verið í samskiptum við ríkið og opinberar stofnanir án þess að velta því sérstaklega fyrir sér. Stundum verða til gögn um þessi samskipti og þau rata oftar en ekki inn á opinbert skjalasafn. Þetta getur verið allt frá skráðri skírn í kirkjubók, einkunnaskráningu í skóla, þinglýstir kaupsamningar, gerð skattaskýrslna og fleira sem tínist til eftir því sem árin líða.

Hver og ein stofnun hefur sinn hátt á því hvernig skráning upplýsinga fer fram, það er því sjaldnast hægt að leita að kennitölum eða nöfnum til þess að finna gögn um einstaklinga. Til þess að finna upplýsingar þarf að vita hvers er verið að leita, hvenær það gerðist og hverjir áttu í hlut. Til þess að einfalda leitina eru hér nokkrir málaflokkar sem við fáum oft fyrirspurnir um.

Æviferill

Fæðingartími

Faðernismál

Námsferill

Skattframtöl

Sjúkraskrár

Barnaverndargögn

Hjónaskilnaðir

Lögreglumál

Dómsmál

Dánarbú