Fara beint í efnið

Sjúkratryggingar hafa heimild til að gefa út lyfjaskírteini sem veita greiðsluþátttöku í lyfjum sem annars eru ekki með greiðsluþátttöku.

Læknir getur sótt um lyfjaskírteini fyrir einstakling að uppfylltum skilyrðum samkvæmt vinnureglum.

Lyfjaskírteinin eru rafræn og upplýsingar um afgreiðslur þeirra er hægt að skoða undir Heilsa - Lyf - Lyfjaskírteini á Mínar síður.

Vinnureglur fyrir lyfjaskírteini

Þjónustuaðili

Sjúkra­trygg­ingar