Fara beint í efnið
  • Lyf sem eingöngu er heimilt að nota að undangengnu samþykki lyfjanefndar Landspítala

  • Eru jafnan kostnaðarsöm eða vandmeðfarin.

  • Krefjast sérfræðiþekkingar og/eða aðkomu heilbrigðisstarfsfólks hvort heldur er vegna gjafar, eftirlits með sjúklingi eða með notkun lyfsins.

Lyfjanefnd Landspítala tekur ákvarðanir um einstaklingsbundna greiðsluþátttöku í leyfisskyldum lyfjum og skulu umsóknir vegna þeirra sendar þangað.

Hafi einstaklingur samþykkta greiðsluþátttöku í leyfisskyldu lyfi þá er það honum að kostnaðarlausu og fellur því ekki inni í greiðsluþrepin.

Þjónustuaðili

Sjúkra­trygg­ingar