Vinnueftirlitið: Vinnuvélaréttindi
Stafrænt vinnuvélaskírteini
Auk hefðbundinnar útgáfu á vinnuvélaskírteini er hægt að sækja stafrænt vinnuvélaskírteini. Stafræna skírteinið gildir eingöngu á Íslandi. Ef þú bætir við þig réttindum þarftu að eyða út fyrra skírteini og sækja stafræna skírteinið aftur til að auknu réttindin komi fram.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?