Vinnueftirlitið: Vinnuvélaréttindi
Ef ég missi ökuréttindin, missi ég þá vinnuvélaréttindin um leið?
Ef þú missir bílprófið máttu einungis stjórna vinnuvél innan skilgreinds vinnusvæðis. Lögregla sker úr um hvar umferðarlög gilda ef vafi kemur upp.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?