Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Hvar get ég séð yfirlit yfir mín réttindi hjá Vinnueftirlitinu?

Hægt er að sjá yfirlit um gild réttindi inni á mínum síðum á Ísland.is

Einnig er hægt að sjá á útgefnu skírteini hvaða réttindi eru í gildi. Gildistími er merktur í reiti þeirra vinnuvélaréttinda sem gild eru. Sama gildir um stafræna vinnuvélaskírteinið.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?