Vinnueftirlitið: Vinnuvélaréttindi
Hvernig er skírteinið mitt afhent
Skírteinið er gefið út af Vinnueftirlitinu og sent í pósti á handhafa skírteinisins. Sendingin getur tekið viku og upp í tíu daga með póstinum.
Einnig er hægt að sækja stafrænt skírteini um leið og búið er að gefa út skírteinið.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?