Vinnueftirlitið: Vinnuvélaréttindi
Hvernig er sótt um að verða leiðbeinandi með kennsluréttindi á vinnuvél?
Þú getur sótt um að verða leiðbeinandi með kennsluréttindi á vinnuvél ef þú:
ert með vinnuvélaréttindi í viðkomandi flokki
getur sýnt fram á að hafa lokið 1.000 vinnustundum á vél í viðkomandi réttindaflokki.
Sótt er um rafrænt um kennsluréttindi inn á island.is
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?