Vinnueftirlitið: Vinnuvélaréttindi
Gilda vinnuvélaréttindin mín erlendis?
Ef þú ert með vinnuvélaréttindi á Íslandi þá er möguleiki á að fá þau metin í aðildarríkjum EES. Vinnueftirlit þess lands sem þú vinnur í metur réttindin inn í sitt réttindakerfi. Hægt er að óska eftir að fá útgefið skjal á ensku til staðfestingar á íslenskum vinnuvélaréttindum.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?