Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Hvernig er bókað í verklegt próf

Að loknu bóklegu námi, bóklegu próf og verklegri þjálfun á minni vinnuvélar er hægt að skrá sig í verklegt próf á heimasíðu Vinnueftirlitsins.

Viðkomandi er úthlutað prófdómara sem hefur samband innan þriggja virkra daga til að ákveða tímasetningu prófsins. Sýna þarf gild persónuskilríki með mynd fyrir próftöku.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?