Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Get ég fengið útgefið vinnuvélaskírteini ef ég hef ekki bílpróf?

Til að fá útgefið vinnuvélaskírteini þarf að hafa gilt ökuskírteini á bifreið á íslandi. Því er ekki hægt að öðlast réttindi til að stjórna vinnuvélum nema að hafa tekið bílpróf. Ef gilt ökuskírteini er frá öðru EES landi þarf fyrst að fá það metið yfir í íslenskt skírteini.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?