Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Hversu lengi gilda vinnuvélaréttindi?

Vinnuvélaréttindi gilda til sjötugs. Hægt er að endunýja réttindin á þriggja ára fresti eftir það. Kranaréttindi þarf að endurnýja á 10 ára fresti frá fyrstu útgáfu. Þegar verið er að endurnýja kranaréttindi þarf að skila inn læknisvottorði og staðfestingu á gildu ökuskírteini.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?