Vinnueftirlitið: Vinnuvélaréttindi
Hvar sé ég yfirlit yfir réttindaflokka á vinnuvélum?
Á vinnuvélaskírteininu koma fram þeir réttindaflokkar sem þú hefur staðist verklegt próf í. Réttindum á stærri vinnuvélar fylgja oft réttindi á minni vélar.
Dæmi:
Réttindi í flokkum E og F gefa líka réttindi í I-flokki
Réttindi í flokki B gefa líka réttindi í P og D-flokki.
Réttindi í flokki K gefa líka réttindi í J-flokki.
Yfirlit yfir réttindaflokka má sjá hér á heimasíðu Vinnueftirlitsins.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?