Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Hvers vegna er nauðsynlegt að framvísa læknisvottorði til að fá vinnuvélaréttindi í kranaflokkum?

Vegna þess að við vinnu með slík tæki er gjarnan unnið með byrði sem er langt frá þeim sem stjórnar tækinu og því nauðsynlegt að sá einstaklingur sé með góða sjón og heyrn. Einnig er gerð krafa um eðlilega hreyfigetu þegar vinnuvélaréttindi eru gefin út.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?