Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Stafrænt vinnuvélaskírteini

Auk hefðbundinnar útgáfu á vinnuvélaskírteini er hægt að sækja stafrænt vinnuvélaskírteini.

Skírteinið gildir bara á Íslandi. Það sannar fyrir lögreglu að stjórnandi ökutækis sé með gild vinnuvélaréttindi en á því eru sömu upplýsingar og á hefðbundnu vinnuvélaskírteini.

Vinnueftirlitið getur óskað þess að sjá hefðbundið útgefið skírteini við véla- og fyrirtækjaeftirlit.

Þjónustuaðili

Vinnu­eft­ir­litið