Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
26. september 2024
Fjársýsla ríkisins, fyrir hönd Sjúkratrygginga, standa fyrir opnu útboði á myndgreiningarannsóknum fyrir sjúkratryggða einstaklinga.
20. september 2024
Áformað er að semja við einn aðila um ábyrgð á sjúkraflugi til útlanda.
18. september 2024
Þann 1. september síðastliðinn öðlaðist gildi ný aðgerðarskrá og gjaldskrá vegna tannlækninga sem settar eru á grundvelli samnings Sjúkratrygginga og Tannlæknafélags Íslands.
11. september 2024
Defend Iceland, leiðandi fyrirtæki á sviði netöryggislausna, hefur undirritað samning við Sjúkratryggingar um samstarf sem mun tryggja enn frekar netöryggi og verndun viðkvæmra gagna innan heilbrigðiskerfisins.
4. september 2024
Sjúkratryggingar stóðu fyrir útboði á rammasamningi vegna innkaupa á sjúkrarúmum og fólkslyfturum fyrir sjúkratryggða einstaklinga fyrr á þessu ári. Nýir samningar á grundvelli útboðsins tóku gildi 1. september síðast liðinn og hafa Sjúkratryggingar birt í kjölfarið nýtt upplýsingahefti og vörulista.
3. september 2024
Heilbrigðisráðherra, Willum Þór Þórsson, hefur staðfest viðauka við samning Sjúkratrygginga Íslands og SÁÁ um flýtiþjónustu vegna fíknsjúkdóma og snemminngrip fyrir einstaklinga með alvarlega ópíóíðafíkn. Samningur þess efnis var undirritaður í dag við sjúkrahúsið á Vogi.
18. ágúst 2024
Gott og farsælt samstarf hefur einkennt samskipti Íslands og Svíþjóðar í heilbrigðisþjónustu til margra ára.
16. ágúst 2024
Sjúkratryggingar leita að drífandi einstaklingum til að leiða svið heilbrigðisþjónustu og stafrænnar þróunar.
18. júlí 2024
Ríkiskaup, fyrir hönd Sjúkratrygginga, standa fyrir útboði á rammasamningi vegna innkaupa á handknúnum hjólastólum, rafknúnum hjólastólum og gönguhjálpartækjum fyrir sjúkratryggða einstaklinga. Skilafrestur tilboða er til 1.10.2024 kl. 9.00.
3. júlí 2024
Í lok síðasta mánaðar birtist frétt um að sjúklingar sem væru í bið eftir líffæraskiptum þyrftu að greiða háar fjárhæðir í bólusetningar.