Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
28. október 2025
Lögreglan hvetur fólk til að vera ekki á ferðinni.
Móttaka þjónustumiðstöðvar Sjúkratrygginga lokar fyrir auglýstan opnunartíma svo starfsfólk komist heilt heim. Fyrirspurnum verður áfram svarað í gegnum fyrirspurnarkerfi Sjúkratrygginga