Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
11. nóvember 2024
Árlegur alþjóðlegur minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa verður haldinn sunnudaginn 17. nóvember. Í ár verður kastljósi dagsins beint að hættunni sem getur skapast á að sofna eða dotta undir stýri vegna þreytu ökumanna. Rannsóknir Rannsóknarnefndar samgönguslysa hafa sýnt að svefn og þreyta eru meðal helstu orsaka banaslysa í umferðinni.
23. október 2024
Vegna Norðurlandaráðsþings sem fram fer á Íslandi dagana 28.-31. október næstkomandi, hefur Samgöngustofa að beiðni Ríkislögreglustjóra, bannað drónaflug á þremur svæðum í samræmi við eftirfarandi.
10. október 2024
Fulltrúanámskeið verða næst haldin þriðjudaginn 29. október hjá Samgöngustofu, Ármúla 2. Síðasti skráningardagur er sunnudagurinn 27. október.
4. október 2024
Samgöngustofa hefur tekið þátt í nokkrum forvarnardögum ungra ökumanna þetta árið.
3. október 2024
Í ljósi nýlegrar umfjöllunar fjölmiðla um aðgang Samgöngustofu að sjúkraskrám, vill stofnunin koma eftirfarandi upplýsingum á framfæri.
27. september 2024
Samgöngustofa hefur hlotið viðurkenningu fyrir fullt hús stiga í stafrænum skrefum.
16. september 2024
Hér má sjá dagskrá umferðarþings ásamt nánari upplýsingum um þingið sem haldið verður föstudaginn 20. september.
Margir góðir viðburðir verða í Evrópskri samgönguviku sem hefst mánudaginn 16. september og stendur til 22. september, en þema vikunnar að þessu sinni er Almannarými – virkir ferðamátar.
12. september 2024
Framleiðsla ökuritakorta fer fram erlendis og mun flytjast á milli landa hinn 19. september. Af þeim sökum mun ekki verða hægt að framleiða kort í 4-6 vikur.
10. september 2024
Skráning í fullum gangi á umferðarþing sem haldið verður föstudaginn 20. september í Gamla bíó.