Menntamálastofnun og Miðstöð skólaþróunar við Háskólann á Akureyri standa fyrir læsisráðstefnu 18. september á Akureyri
Heiti ráðstefnunnar er „Hvað er að vera læs?“ og verður leitað svara við þeirri spurningu og hvernig skapa megi æskileg skilyrði í námi frá sjónarhóli leikskólans, grunnskólans og framhaldsskólans.