Fara beint í efnið
Heilbrigðisstofnun Norðurlands Forsíða
Heilbrigðisstofnun Norðurlands Forsíða

Heilbrigðisstofnun Norðurlands

Meðgönguvernd

Meðgönguvernd á HSN fer fram í fyrirfram bókuðum tíma á heilsugæslustöð.

Ljósmæður sinna aðallega meðgönguvernd en gott samstarf er við lækna stofnunarinnar sem og við fæðingarlækna á Sjúkrahúsinu á Akureyri. 

Fyrirkomulag meðgönguverndar

  • Vika 8-12: Fyrsta skoðun   

  • Vika 16: Skoðun/viðtal  

  • Vika 19-20: Ómskoðun  

  • Vika 25-34: Skoðun á þriggja vikna fresti  

  • Vika 34-40: Skoðun á tveggja vikna fresti  

  • Vika 41: Skoðun hjá ljósmóður og/eða fæðingalækni   

Sjá kynningarmyndband um meðgöngu- og ungbarnavernd á HSN.