Heilbrigðisstofnun Norðurlands veitir heilsugæsluþjónustu, sjúkrahúsþjónustu og öldrunarþjónustu í formi hjúkrunar- og dvalarrýma. Þjónustusvæðið nær frá Blönduósi í vestri til Þórshafnar í austri. Þjónustan byggir á sérþekkingu á sviði heimilislækninga, hjúkrunar og heilsuverndar og miðar að því að efla, bæta og viðhalda heilbrigði.
Læknisþjónusta
Tímabókanir hjá heimilislæknum fara fram í gegnum aðalnúmer hverrar starfsstöðvar
Vinsamlegast tilkynnið forföll ef ekki er hægt að nýta bókaðan tíma
Almennum fyrirspurnum er svarað í netspjalli Heilsuveru milli kl. 8-16 alla virka daga.
Hægt er að hafa samband við skiptiborð á hverri heilsugæslustöð ef ekki er hægt að nýta sér Heilsuveru.
Vaktþjónusta lækna er ætluð einstaklingum sem þarfnast læknishjálpar samdægurs
Vaktsími 1700
Lyfjaendurnýjun
Vaktsími 1700
Hjúkrunarfræðingar svara vaktsímanum 1700 allan sólarhringinn, veita ráðgjöf, leiðbeiningar og vísa áfram til lækna eftir þörfum.
Í neyðartilvikum hringið í 112!
Lyfjaendurnýjun
Hægt er að endurnýja föst lyf rafrænt í gegnum Heilsuveru.
ATH! Læknar gefa sér 3 virka daga frá því að lyfjaendurnýjun er móttekin og þar til hún er afgreidd.

Heilsuvera
Lyfjaendurnýjanir, samskipti og tímabókanir fara einnig fram í Heilsuveru á slóðinni heilsuvera.is.
Fréttir og tilkynningar
3. desember 2025
Farsældarráð Norðurlands vestra stofnað
Tímamót í þjónustu við börn og fjölskyldur á svæðinu
26. nóvember 2025
99 sjúkraliðar hjá HSN og ört bætist í hópinn
Evrópudagur sjúkraliða 26. nóvember – til hamingju!
21. nóvember 2025
Elín Arnardóttir fyrsti doktor í hjúkrunarfræði frá Háskólanum í Akureyri
Elín Arnardóttir, hjúkrunarfræðingur hjá HSN, varð á dögunum fyrst til að ljúka ...
