Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Blönduósi hlaut 10 milljóna króna styrk vegna innleiðingar smáforritsins Memaxi
Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Blönduósi hefur hlotið styrk fyrir innleiðingu á snjall lausninni Memaxi, með það að markmiði að efla fjarheilbrigðisþjónustu á starfssvæði sínu.