Tilkynningum fjölgar á fyrstu 6 mánuðum ársins, mest vegna áhættuhegðunar
Tilkynningum til barnaverndarþjónusta fjölgaði um 10,9% á fyrstu sex mánuðum ársins 2024 miðað við sama tímabil árið á undan. Tilkynningum fjölgaði í öllum landshlutum, mest í Reykjavík eða um 18,4%.