Verklagsreglur og vinnulag Barna- og fjölskyldustofu
Hér má finna verklagsreglur og vinnulag gefið út af Barna- og fjölskyldustofu
Tilkynningar til barnaverndar
Tilkynningaskylda starfsmanna leik-, grunn- og framhaldsskóla - PDF
Tilkynningaskylda heilbrigðisstarfsfólks vegna barns eða ófædds barns - PDF
Móttaka og úrvinnsla tilkynninga
Barnaverndartilkynning og samþætting þjónustu á grundvelli Farsældar (flæðirit) - PDF
Ferill tilkynningar (flæðirit) - Könnun eða ekki könnun? - PDF
Barnaverndarmál
Leiðbeinandi verklag um aðgang aðila barnaverndarmáls að gögnum - PDF
Leiðbeiningar um samtöl starfsfólks barnaverndarþjónustu við börn - PDF
Heimild til að fela starfsmönnum könnun og meðferð mála og framsal valds - PDF
Verklag við beitingu neyðarráðstafana (skv. 31. grein barnaverndarlaga)
Gerð áætlunar um trygga umsjá barns (skv. 33. grein barnaverndarlaga)
Verklag við meðferð mála þegar foreldrar eru með þroskahömlun - PDF
Áhersla barnaverndarlaga á hraða málsmeðferð, fresti og tímamörk getur aukið á erfiðleika foreldra með þroskahömlun (seinfærir foreldrar).
Ofbeldi gegn börnum
Verklag við könnun máls þegar grunur leikur á ofbeldi forsjáraðila eða heimilismanns
Verklag barnaverndar og lögreglu vegna réttarlæknisfræðilegra skoðana - PDF
Áverkar vegna ofbeldis gagnvart ungum börnum, einkenni, viðbrögð og greining - PDF
Þýðendur: Páll Ólafsson félagsráðgjafi MSW, Karítas Gunnarsdóttir Hjúkrunarfræðingur MSc og Lúther Sigurðsson barnalæknir
Fóstur
Verklag um upplýsingagjöf barnaverndaþjónustu til fósturforeldra - PDF
STAÐALL fyrir vistun eða fóstur barna á vegum barnaverndaryfirvalda - PDF
STAÐALL er skilgreining á gæðakröfu eða lýsing á því hvernig vel sé staðið að einstökum verkþætti við vistun barns eða fóstur utan heimilis á vegum barnaverndaryfirvalda.