Barnavernd
Barnaverndarþjónustur sveitarfélaga hafa það hlutverk að aðstoða börn og foreldra í alvarlegum vanda til að tryggja velferð og öryggi barna.
BOFS veitir starfsmönnum barnaverndar leiðbeiningar og ráðgjöf um framkvæmd við vinnslu einstakra mála, m.a. á grundvelli barnaverndarlaga.
Ráðgjöf BOFS
Ráðgjafar Barna- og fjölskyldustofu veita fagaðilum sem vinna með börnum upplýsingar og ráðgjöf.