Fara beint í efnið
Barna- og fjölskyldustofa Forsíða
Barna- og fjölskyldustofa Forsíða

Barna- og fjölskyldustofa

Málavog til að mæla vinnuálag í barnavernd

Í Gautaborg hefur verið þróuð málavog til að mæla vinnuálag í barnavernd. Mælingin skráir vinnuálag hjá hverjum starfsmanni fyrir sig þannig að yfirmenn fái betri yfirsýn yfir stöðuna á vinnustaðnum og á breytingum á ákveðnu tímabili. Aðferðin mælir vinnuálag, en er ekki mælikvarði á gæði vinnunnar.

Mælitækið og gögn

Áhugaverðir tenglar


Niður­stöður úr könnun

Málavog í barna­vernd

Niðurstöður úr könnun

Niðurstöður úr könnun á Málavog frá árinu 2021

Málavog í barnavernd

Úttekt á áreiðanleika, uppbyggingu og notkunarmöguleikum á Málavog í barnavernd eftir Halldór S. Guðmundsson og Kjartan Ólafsson frá árinu 2022