Fara beint í efnið
Barna- og fjölskyldustofa Forsíða
Barna- og fjölskyldustofa Forsíða

Barna- og fjölskyldustofa

Barnahús

Barnahús sinnir málefnum barna sem grunur leikur á að hafi sætt kynferðislegri áreitni eða ofbeldi. Barnaverndarþjónustur bera ábyrgð á vinnslu slíkra mála og geta leitað til og óskað eftir þjónustu Barnahúss vegna gruns um annars konar ofbeldi gegn börnum. Barnahús sinnir jafnframt fræðslu um kynferðisofbeldi m.a. fyrir aðila sem að vinna með börnum.

Um Barnahús

Barnahús sinnir málefnum barna sem grunur leikur á að hafi sætt kynferðisofbeldi, líkamlegu ofbeldi eða heimilisofbeldi.

Lesa nánar

Ráðgjöf og fræðsla

Hægt er að hringja í Barnahús og óska eftir ráðgjöf og leiðbeiningum fyrir þau sem þarfnast ráðgjafar vegna gruns um kynferðisofbeldi. Barnahús veitir einnig fyrirlestra og fræðslu. Símanúmer:  530-2500. Netfang: barnahus@barnahus.is