Fara beint í efnið
Barna- og fjölskyldustofa Forsíða
Barna- og fjölskyldustofa Forsíða

Barna- og fjölskyldustofa

Ráðgjöf Barna- og fjölskyldustofu

Vegna farsældar barna

Farsældarsvið veitir upplýsingar og ráðgjöf fyrir starfsfólk sem vinnur með börnum.

Öðrum sem hafa spurningar vegna farsældar barna er bent á að hafa samband við skóla viðkomandi barns eða félagsþjónustu sveitarfélags.

Vegna barnaverndar

Gæðasvið veitir upplýsingar og ráðgjöf vegna barnaverndarmála.

Öðrum sem hafa spurningar vegna barnaverndarmála er bent á að hafa samband við barnaverndarþjónustu í viðeigandi sveitarfélagi.

Vegna laga sem tengjast börnum og fjölskyldum

Gæðasvið veitir almenna ráðgjöf um framkvæmd laga á sviði málefna barna og barnafjölskyldna.

Vegna ofbeldis gegn börnum

Hægt er að hringja í Barnahús og óska eftir ráðgjöf og leiðbeiningum fyrir þau sem þarfnast ráðgjafar vegna gruns um ofbeldi gegn börnum. Barnahús veitir einnig fyrirlestra og fræðslu.

  • barnahus@barnahus.is eða í síma 530-2500