Fara beint í efnið
Barna- og fjölskyldustofa Forsíða
Barna- og fjölskyldustofa Forsíða

Barna- og fjölskyldustofa

Ráðgjöf Barna- og fjölskyldustofu

Vegna farsældar barna

Farsældarsvið veitir upplýsingar og ráðgjöf vegna samþættingarmála.

Öðrum sem hafa spurningar vegna farsældar barna er bent á að hafa samband við tengiliði í nærumhverfi barns (heilsugæslu, leik- grunn- eða framhaldsskóla) eða félagsþjónustu sveitarfélaga.

Vegna barnaverndar

Gæðasvið veitir upplýsingar og ráðgjöf vegna barnaverndarmála.

Öðrum sem hafa spurningar vegna barnaverndarmála er bent á að hafa samband við barnaverndarþjónustu í viðeigandi sveitarfélagi.

Vegna laga sem tengjast börnum og fjölskyldum

Gæðasvið veitir almenna ráðgjöf um framkvæmd laga á sviði málefna barna og barnafjölskyldna.

Vegna ofbeldis gegn börnum

Hægt er að hringja í Barnahús og óska eftir ráðgjöf og leiðbeiningum fyrir þau sem þarfnast ráðgjafar vegna gruns um ofbeldi gegn börnum. Barnahús veitir einnig fyrirlestra og fræðslu.

Vegna fósturmála

Hægt er að óska eftir fundi til að ræða einstaka mál, ýmist rafrænt eða á skrifstofum Barna- og fjölskyldustofu. Hægt er að óska eftir ráðgjöf í gegnum síma eða í tölvupósti.