Fara beint í efnið

Skilgreininga- og flokkunarkerfi í barnavernd

Útgáfa 3 (2022)

    Um handbókina

    Skilgreiningar- og flokkunarkerfi í barnavernd (SOF) er ætlað fyrir barnaverndarstarfsmenn til að samræma flokkun tilkynninga vegna barnaverndarmála og gera starf þeirra markvissara.

    SOF kerfið skiptist í fjóra flokka og undirflokka þeirra, þar sem fjallað er um mismunandi tegundir vanrækslu og ofbeldis gagnvart börnum og mismunandi tegundir áhættuhegðunar barna.

    Einnig er til PDF útgáfa af textanum.