Fara beint í efnið

Skilgreininga- og flokkunarkerfi í barnavernd

Útgáfa 3 (2022)

    1. Vanræksla gagnvart barni

    Vanræksla gagnvart barni er skilgreind sem ítrekaður skortur á nauðsynlegri athöfn, sem leiðir til skaða eða er líklegur til að leiða til skaða á þroska barnsins.