Fara beint í efnið

Örorkumat

Umsókn um örorkumat

Fylgigögn

Með fyrstu umsókn þarf að fylgja:

  • læknisvottorð vegna umsóknar um örorkumat,

  • spurningalisti um færniskerðingu, sem er fylltur út á Mínum síðum,

  • staðfesting frá lífeyrissjóði um að sótt hafi verið um greiðslur eða að réttur sé ekki til staðar,

  • tekjuáætlun,

  • upplýsingar um nýtingu skattkorts, hægt er að skrá nýtinguna á Mínum síðum TR.

Ef þú varst í endurhæfingu þarf einnig að fylgja:

  • greinargerð lækna eða endurhæfingaraðila um að endurhæfing sé fullreynd,

eða

  • þjónustulokaskýrsla frá til dæmis Virk.

Umsókn um örorkumat

Þjónustuaðili

Trygg­inga­stofnun