Næring - ráðleggingar embættis landlæknis
Næring á meðgöngu
Holl og fjölbreytt næring á meðgöngu er mikilvæg fyrir vöxt og þroska barns í móðurkviði og stuðlar að heilbrigði þess síðar á ævinni. Hún er ekki síður mikilvæg fyrir vellíðan og heilsu konunnar sjálfrar.
Bæklingurinn Mataræði á meðgöngu og útdráttur hefur verið þýddur á 7 tungumál: albönsku (útdráttur), arabísku (útdráttur), ensku (útdráttur), pólsku (útdráttur), rússnesku (útdráttur), spænsku (útdráttur) og taílensku (útdráttur).
Þjónustuaðili
Embætti landlæknis