Fara beint í efnið

Foreldrar geta hvenær sem er breytt fyrri ákvörðun um meðlag með samningi sín á milli svo framarlega að greitt sé að minnsta kosti einfalt meðlag eftir breytinguna. Hægt er að óska eftir staðfestingu sýslumanns á samningnum.

Samningur um meðlag

Sýslumaður getur breytt meðlagsákvörðun ef rökstudd krafa kemur fram um það frá foreldri. Breytingin getur verið:

Beiðni um aukið meðlag

Beiðni um lækkun eða niðurfellingu aukins meðlags

Þjónustuaðili

Sýslu­menn

Sýslumenn

Höfuð­borg­ar­svæðið

Mán. til fim. 8:30 - 15
Fös. 8:30 - 14

Vest­ur­land

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 14

Vest­firðir

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 13:30

Norð­ur­land vestra

Mán. til fös. 9 - 15

Norð­ur­land eystra

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 14

Aust­ur­land

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9-14

Suður­land

Mán. til fös. 9 - 15

Vest­manna­eyjar

Mán. til fim. 9:15 - 15
Fös. 9:15 - 14

Suðurnes

Mán. til fös. 8:30 - 15