Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

18. desember 2024

Sumarstörf á SAk 2025

Langar þig að starfa í hvetjandi og lærdómsríku umhverfi? Sjúkrahúsið á Akureyri (SAk) leitar nú að öflugu sumarstarfsfólki fyrir sumarið 2025.

Auglýsing fyrir sumarstörf 2025

Við bjóðum fjölbreytt störf innan sjúkrahússins þar sem þú færð tækifæri til að kynnast starfseminni á einstakan hátt og þróa þig áfram í hvetjandi starfsmannahópi. Við leggjum áherslu á að taka vel á móti nýju starfsfólki og tryggjum góða aðlögun.

Gríptu tækifærið og taktu þátt í samfélagi sem leggur áherslu á samvinnu, fagmennsku og umhyggju!

Störf fyrir lækna/læknanema

Sumarstörf 2025 - læknar/læknanemar

Störf fyrir hjúkrunarfræðinga/hjúkrunarfræðinema og ljósmæður/ljósmæðranema

Sumarstörf 2025 á barnadeild – Hjúkrunarfræðingar/hjúkrunarfræðinemar

Sumarstörf 2025 á bráðamóttöku – Hjúkrunarfræðingar/hjúkrunarfræðinemar

Sumarstörf 2025 á dag- og göngudeild lyflækninga - Hjúkrunarfræðingar/hjúkrunarfræðinemar

Sumarstörf 2025 á fæðingadeild - Ljósmæður/ljósmæðranemar

Sumarstörf 2025 á geðdeild - Hjúkrunarfræðingar/hjúkrunarfræðinemar

Sumarstörf 2025 á gjörgæsludeild - Hjúkrunarfræðingar/hjúkrunarfræðinemar

Sumarstörf 2025 á Kristnesi - Hjúkrunarfræðingar/hjúkrunarfræðinemar

Sumarstörf 2025 á lyflækningadeild – Hjúkrunarfræðingar/hjúkrunarfræðinemar

Sumarstörf 2025 á skurðlækningadeild - Hjúkrunarfræðingar/hjúkrunarfræðinemar

Störf fyrir sjúkraliða/sjúkraliðanema

Sumarstörf 2025 á geðdeild - Sjúkraliðar/sjúkraliðanemar

Sumarstörf 2025 á gjörgæsludeild - Sjúkraliðar

Sumarstörf 2025 á Kristnesi – Sjúkraliðar/sjúkraliðanemar

Sumarstörf 2025 á skurðlækningadeild - Sjúkraliðar/sjúkraliðanemar

Sumarstörf 2025 á lyflækningadeild - Sjúkraliðar/sjúkraliðanemar

Störf í klínískri stoðþjónustu

Sumarstörf 2025 á bráðamóttöku - Móttökuritari

Sumarstörf 2025 á bráðamóttöku - Sérhæfð aðstoð

Sumarstörf 2025 á geðdeild – Aðstoðarmaður

Sumarstörf 2025 á lyflækningadeild - Deildarritari og aðstoðarmaður

Sumarstörf 2025 á myndgreiningadeild - geislafræðingar/geislafræðinemar

Sumarstörf 2025 á rannsóknadeild – Lífeindafræðingur/nemi – Aðstoðarmaður – Ritari