Ísland fundar um framtíð gagnasamskipta
Ísland ásamt Eistlandi og Finnlandi standa að baki NIIS en skammstöfun stofnunarinnar stendur fyrir Nordic Institute of Interoperability Solutions. Stærsta verkefni NIIS er þróun á gagnasamskiptavörunni X-Road.