Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
30. október 2024
Fjármála og efnahagsráðuneytið leitar að öflugum og metnaðarfullum ritstjóra til að leiða stefnumótun á framsetningu efnis á Ísland.is, þróa efnis- og aðgengisstefnu Ísland.is og styðja þannig við umbreytingar í stafrænni opinberri þjónustu.
29. október 2024
Næstum allir landsmenn þekkja til Ísland.is og hafa einhvern tíma nýtt þjónustu sem er í boði á vefnum eða 97%. Þetta kemur fram í nýlegri netkönnun Gallup á notkun og viðhorfi til kjarnaþjónusta Stafræns Íslands.
28. október 2024
Kosið verður til Alþingis 30. nóvember 2024
25. október 2024
18. október 2024
8. október 2024
1. október 2024
30. september 2024
27. september 2024
Þjónustuflokkar
Aðrir opinberir vefir