1. júlí 2020
Verkefnið Loftbrú er samstarf Samgöngu- og sveitastjórnarráðuneytis og Vegagerðarinnar en útfært af Ísland.is með þátttöku flugfélaga í innanlandsflugi.
Allir einstaklingar, með lögheimili á Íslandi, fæddir 2002 og fyrr fá Ferðagjöf að andvirði 5.000 kr.
Markmið verkefnisins er að smíða kerfi, Viskuausuna, sem veitir upplýsingar um gögn og vefþjónustur ríkisins til notenda.
18. júní 2020
Stafrænt Ísland stóð fyrir fundi þriðjudaginn 16. júní frá 9–11 í Hljóðbergi, Hannesarholti.
17. júní 2020
Vefur fyrir almenning um heilsu og áhrifaþætti hennar, þar sem hægt er að eiga í samskiptum við starfsfólk heilbrigðisþjónustunnar og nálgast gögn úr eigin sjúkraskrá.
5. maí 2020
Búum til minningar á ferðalagi innanlands og styðjum við bakið á íslenskri ferðaþjónustu