Fara beint í efnið

Við hjónaskilnað eða sambúðarslit er foreldrum skylt að tryggja að réttur barnsins til framfærslu sé virtur.

Við hjónaskilnað eða sambúðarslit:

  • Geta foreldrar samið um hvernig framfærslu barns verður háttað án staðfestingar sýslumanns

  • Geta foreldrar samið um meðlag og eftir atvikum, óskað staðfestingar sýslumanns á þeim samningi

  • Geta foreldrar samið um skipta búsetu barns þar sem samkomulagi þeirra um framfærslu barns er lýst

  • Geta foreldrar krafist úrskurðar sýslumanns um meðlag

  • Geta foreldrar höfðað dómsmál um forsjá- og/eða lögheimili og krafist meðlags í því máli







Þjónustuaðili

Sýslu­menn

Sýslumenn

Höfuð­borg­ar­svæðið

Mán. til fim. 8:30 - 15
Fös. 8:30 - 14

Vest­ur­land

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 14

Vest­firðir

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 13:30

Norð­ur­land vestra

Mán. til fös. 9 - 15

Norð­ur­land eystra

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 14

Aust­ur­land

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9-14

Suður­land

Mán. til fös. 9 - 15

Vest­manna­eyjar

Mán. til fim. 9:15 - 15
Fös. 9:15 - 14

Suðurnes

Mán. til fös. 8:30 - 15