Fara beint í efnið

Ef foreldrar eru í hjúskap eða sambúð við fæðingu barns er barnið sjálfkrafa feðrað og bera þá
báðir foreldrar sameiginlega ábyrgð á framfærslu barnsins til 18 ára aldurs.

Þegar barn fæðist og foreldrar þess eru hvorki í hjónabandi eða sambúð, þarf að ákvarða faðerni barnsins áður en hægt er að taka afstöðu til framfærslu barns og eftir atvikum,
meðlagsgreiðslna.

Ófeðrað barn:

Meðlag er jafnhátt barnalífeyri. Sjá upplýsingar Tryggingastofnunar ríkisins um rétt til barnalífeyris, meðal annars í þessum tilvikum:

  • Ef ekki er hægt að feðra barn, er hægt að fá barnalífeyri frá Tryggingastofnun ríkisins

  • Ef barn var getið með tæknifrjóvgun, er hægt að fá barnalífeyri frá Tryggingastofnun ríkisins

  • Ef mál er í gangi til að feðra barn, er hægt að sækja um meðlag til bráðabirgða hjá Tryggingastofnun ríkisins







Þjónustuaðili

Sýslu­menn

Sýslumenn

Höfuð­borg­ar­svæðið

Mán. til fim. 8:30 - 15
Fös. 8:30 - 14

Vest­ur­land

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 14

Vest­firðir

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 13:30

Norð­ur­land vestra

Mán. til fös. 9 - 15

Norð­ur­land eystra

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 14

Aust­ur­land

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9-14

Suður­land

Mán. til fös. 9 - 15

Vest­manna­eyjar

Mán. til fim. 9:15 - 15
Fös. 9:15 - 14

Suðurnes

Mán. til fös. 8:30 - 15