Fara beint í efnið

Ef barn á fasta búsetu (lögheimili) hjá öðru foreldra sinna ber hinu foreldrinu (umgengnisforeldri) skylda til að taka þátt í framfærslu barnsins. Foreldrar sem ekki hafa samið um skipta búsetu barns geta samið um umgengnisforeldri sinni framfærslu barns með tvenns konar hætti:

  • Með greiðslu kostnaðar við framfærsluna - t.d. beinnar greiðslu einstaka reikninga vegna barns

  • Með greiðslu meðlags – Einfalt meðlag frá 1. júlí 2023 er kr. 43.700


Foreldrum barns sem er ekki í skiptri búsetu er ekki skylt að óska staðfestingar sýslumanns á samkomulagi sínu um framfærslu barns. Foreldrar geta óskað staðfestingar sýslumanns á samkomulagi sínu um meðlagsgreiðslur en þeir geta ekki óskað staðfestingar sýslumanns á samkomulagi sínu um skiptingu kostnaðar vegna framfærslu barns.

Ef umgengnisforeldri sinnir ekki framfærsluskyldu sinni getur lögheimilisforeldri farið fram á meðlag frá umgengnisforeldri og, eftir atvikum, krafist úrskurðar sýslumanns um meðlag umgengnisforeldris.

Lögheimilisforeldri geta óskað eftir milligöngu Tryggingastofnunar ríkisins á innheimtu meðlagsgreiðslna ef sýslumaður hefur staðfest samning foreldra um meðlag.







Þjónustuaðili

Sýslu­menn

Sýslumenn

Höfuð­borg­ar­svæðið

Mán. til fim. 8:30 - 15
Fös. 8:30 - 14

Vest­ur­land

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 14

Vest­firðir

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 13:30

Norð­ur­land vestra

Mán. til fös. 9 - 15

Norð­ur­land eystra

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 14

Aust­ur­land

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9-14

Suður­land

Mán. til fös. 9 - 15

Vest­manna­eyjar

Mán. til fim. 9:15 - 15
Fös. 9:15 - 14

Suðurnes

Mán. til fös. 8:30 - 15