Fara beint í efnið

Efni og efnahættur

Heit vinna

Heit vinna er vinna með skurðarverkfæri, eins og slípirokk, logsuðu, rafsuðu, heitt loft, gasloga og fleira. Neistar eða eldur getur myndast við slíka vinnu og valdið sprengi- og brunahættu.

Heit vinna felur í sér mikla áhættu fyrir starfsfólk. Því þarf samkvæmt lögum alltaf að gera áhættumat áður en slík vinna er hafin.

Fara þarf vandlega yfir allar aðgerðir til þess að minnka hættu á bruna áður en heit vinna hefst.

Undirbúningur og vinna

Þjónustuaðili

Vinnu­eft­ir­litið