Fara beint í efnið

Umsókn um heimild til að vinna með asbest

Umsókn um heimild til að vinna með asbest

Asbest var notað sem brunavarnarefni, hitaeinangrun og iðnað. Asbest er hættulegt heilsu og er vinnsla og notkun þess bönnuð á Evrópska efnahagssvæðinu.

Eingöngu þau sem hafa sótt réttindanámskeið og hafa þekkingu til að vinna með asbest mega vinna við byggingar, vélar og báta sem innihalda asbest.

Umsókn

Fylla þarf út upplýsingar um:

  • eiganda

  • verktaka

  • Áætlað upphaf og verklok

  • starfsfólk sem sjá um vinnu með asbesti

  • verkáætlun

  • varúðarráðstafanir eins og hlífðarfatnaður, grímur, hætta á að asbestþræðir losni

  • vinnuaðferðir

  • aðgangur og aðstaða á vinnusvæði

  • geymsla og förgun á asbesti

  • staðfestingu á heilsufarsskoðun starfsmanna sem koma að verkinu

Afgreiðslutími

Allt að 7 dagar

Frekari upplýsingar

Lög og reglur

Umsókn um heimild til að vinna með asbest

Þjónustuaðili

Vinnu­eft­ir­litið

Vinnueftirlitið

Hafðu samband

Sími: 550 4600

Netfang: vinnueftirlit@ver.is

Afgreiðslu­tími þjón­ustu­vers

Mánudaga til fimmtudaga: 9 til 15

Föstudaga: 9 til 14

Kennitala

420181-0439