Handbók vefstjóra: Setja inn efni
Staðsetja Organization Subpage í efnisyfirliti
Þegar á að staðsetja Organization subpage eru nokkrir möguleikar í vali eftir því hvar þú vilt að síðan birtist. Ef síðan á að fara, ásamt öðrum síðum í efnisyfirlit er best að fara inn á Organization page og fara undir Menu Links og velja Add content og Link group.

Gefa þarf Link Group síðu nafn og svo er hægt að smella á Add Link og setja þar inn nafnið á síðunni sem á að koma þar, og setja inn urlið á Subpage sem er verið að staðsetja. Passa þarf að setja rétt forskeyti fyrir framan síðuna, passa þarf að setja fyrir íslensku /s/stofnun/slug,

Svo þarf að endurtaka það fyrir Childrens link, og passa upp á að gera það sama fyrir bæði tungumál.

Þá lítur efnisyfirlitið svona út, og hægt er að komast á Subpage með því að smella á linkana í Menu.

Handbók vefstjóra
Ertu með ábendingu eða spurningu?